Our website is made possible by displaying online advertisements to our visitors.
Please consider supporting us by disabling your ad blocker.

Responsive image


BRIC

BRIC löndin Brasilía, Rússland, Indland og Alþýðulýðveldið Kína.

BRIC er upphafsstafaheiti í hagfræði sem notað er til að tákna nýmarkaðina Brasílíu, Rússland, Indland og Alþýðulýðveldið Kína (e. China). Heitið var upphaflega notað af hagfræðingnum Jim O'Neill árið 2001 í ritgerðinni Building Better Global Economic BRICs[1].

Í ritgerðinni Dreaming With BRICs: The Path to 2050 er því haldið fram að BRIC löndin verði árið 2050 í hópi 6 stærstu hagkerfa heims[2].

Fyrsti fundur ríkjanna fjögurra var haldinn 16. júní 2009 í Yekaterinburg, Rússlandi[3]

  1. „For Mr. BRIC, nations meeting a milestone“. Sótt 24. Ágúst 2009.
  2. „Dreaming With BRICs: The Path to 2050“ (PDF). Sótt 24. Ágúst 2009.
  3. „Nations eye stable reserve system“. Sótt 24. Ágúst 2009.

Previous Page Next Page






BRIC Catalan BRIK Danish BRIC Greek BRIC English BRIC ET کشورهای بریک FA ब्रिक HI BRICS Croatian BRIC Hungarian BRIC ID

Responsive image

Responsive image