CSI er fjölmiðlafyrirtæki byggt á bandarískum sjónvarpsþáttum sem voru stofnaðir af höfundinum Anthony E. Zuiker og eru sýndir á CBS sjónvarpsstöðinni. Þættirnir fjalla um réttarrannsóknarmenn sem rannsaka hin ýmsu morðmál.
CSI