Cupressoideae | ||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Tveir miðjarðarhafssýprusar (Cupressus sempervirens)
| ||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||
| ||||||||||||
Ættkvíslir | ||||||||||||
Calocedrus |
Cupressoideae er undirætt trjáa og runna í einisætt (Cupressaceae). Tegundirnar fyrirfinnast allar á norðurhveli jarðar nema Juniperus procera sem vex yfir á suðurhvel.[1][2]