Expressen

Expressen er annað tveggja svokallaðra síðdegisblaða í Svíþjóð. Hitt er Aftonbladet. Expressen var stofnað árið 1944 og merki blaðsins er geitungur sem stingur. Fyrsta tölublaðið kom út þann 16. nóvember árið 1944. Blaðið er talið vera frjálslynt í skoðunum. Núverandi ritstjóri er Klas Granberg. Árið 2010 var dagleg dreifing þess og sala um 270.000 eintök. [heimild vantar]


Expressen

Dodaje.pl - Ogłoszenia lokalne