Faros

31°12′7″N 29°52′15″A / 31.20194°N 29.87083°A / 31.20194; 29.87083

Kort af Alexandríu á tímum Rómaveldis.

Faros var í fornöld eyja við strönd Alexandríu í Egyptalandi, sem Alexander mikli tengdi við land með landbrú og var landbrú þessi kölluð Heptastadion.

Á þessari eyju lét Ptólemajos 2. Fíladelfos (285-247 f. Kr.) byggingarmeistara sinn, Sostratos frá Knítos, reisa vita sem talinn var til eins af 7 undrum veraldar.

Í fáeinum evrópskum tungumálum er það orð fyrir vita leitt af eynni, svo sem frönsku (phare) og ítölsku (faro).

Í dag hefur fyrir löngu en bæst við Heptastadíon Alexanders og aðeins um útnes að ræða.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Faros

Dodaje.pl - Ogłoszenia lokalne