Fyrkat er hringborg frá víkingaöld og er af sömu tegund og hinar fimm Trelleborgir sem fundist hafa. Fyrkat er staðsett við Hobro á norður-Jótlandi.