GDK

GDK
HönnuðurGNOME
Nýjasta útgáfa2.16.0
Notkun forritasafn
LeyfiGNU Lesser General Public License
Vefsíða library.gnome.org/devel/gdk

GDK (stendur fyrir GIMP Drawing Kit) er frjálst forritasafn sem hjúpar grunnteikniaðgerðir gluggakerfisins sem liggur undir. GDK var upphaflega þróað ofan á X-gluggakerfið fyrir myndvinnsluforritið GIMP. Það liggur á milli X og GTK+ og sér um grunnaðgerðir eins myndsetningu grunnforma, rastamynda, bendla, leturgerða o.s.frv.

GDK er venjulega sett upp sem hluti af GTK+ og útgáfur þess fylgja útgáfum GTK. Frá útgáfu 2.8 hefur það notað Cairo fyrir útfærslu vigurmynda á SVG-sniði.


GDK

Dodaje.pl - Ogłoszenia lokalne