Industria hf. | |
Rekstrarform | Hlutafélag |
---|---|
Stofnað | september 2003 |
Staðsetning | Reykjavík, Ísland |
Lykilpersónur | Guðjón Már Guðjónsson, framkvæmdastjóri Erling Freyr Guðmundsson, stjórnarmaður Stefán Baxter, CTO |
Starfsemi | Hugbúnaðarþróun |
Vefsíða | www.industria.com |
Industria var hugbúnaðarfyrirtæki sem vann að nýsköpun fyrir sjónvarps- og fjarskiptamarkaðinn. Fyrirtækið breytti um nafn árið 2010 í Raflagnir og ráðgjöf ehf og var fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta 2012. Hugbúnaður þess Zignal var skilið frá fyrirtækinu og rekið undir nafninu Medizza sem svo varð að OZ árið 2013.