Karup er bær á Mið-Jótlandi í Danmörku. Íbúafjöldi er um 2.200 (2018) og er Karup staðsett í Viborg sveitarfélaginu.