Our website is made possible by displaying online advertisements to our visitors.
Please consider supporting us by disabling your ad blocker.

Responsive image


Maquiladora

Maquiladora eða maquila er verksmiðja í Mið-Ameríku þangað sem hráefni er flutt tollfrjálst inn og unnið er úr því og fullunnin varan flutt út tollfrjálst á ný, oftast til sama lands og hráefnið kom frá. Í seinni tíð hafa sambærileg svæði, sem nefnd eru fríiðnaðarsvæði, sprottið upp víða um heim.

Aðstæðurnar í þessum maquiladora-verksmiðjum eru oftast slæmar. Rannsóknir hafa leitt í ljós að eigendur reyna að koma í veg fyrir myndun verkalýðssamtaka[1][2], vegna eðlis vinnunnar - einhæf og einföld færibandavinna - eru það oftast ungar konur sem ráðast til vinnu í nokkra mánuði í senn. Oft er ekki gætt að heilsu starfsfólks og önnur réttindi fótum troðin.

  1. „Questions about sweatshops“.
  2. „Document - Guatemala: Torture/ill-treatment / fear for safety“. 21. mars 1997.

Previous Page Next Page






Maquiladora Catalan Maquiladora Czech Maquila German Maquiladora English Maquiladora Spanish Maquila EU Maquiladora French Maquiladora Hungarian Maquiladora Italian マキラドーラ Japanese

Responsive image

Responsive image