Perlulaukur er náskyldur blaðlauks (A. ampeloprasum var. porrum), og er hægt að greina hann frá hnattlauk með að hann er með eitt forðablað,[1] svipað geirum hvítlauks.
Perlulaukur er aðallega ræktaður í Þýskalandi, Hollandi og Ítalíu,[2] yfirleitt í heimilisgörðum.[3] Þeir eru mest notaðir til sultunar.[4]
Hinsvegar er megnið af laukum sem ræktaðir til sultunar hnattlaukur (A. cepa).[5] Þeim er þá plantað þétt til að þeir séu smáir.[6]
↑Fritsch, R.M.; N. Friesen (2002). „Chapter 1: Evolution, Domestication, and Taxonomy“. Í H.D. Rabinowitch and L. Currah (ritstjóri). Allium Crop Science: Recent Advances. Wallingford, UK: CABI Publishing. bls. 9. ISBN0-85199-510-1.
↑Hanelt, Peter (2001). „Alliaceae“. Í P. Hanelt (ritstjóri). Mansfeld's Encyclopedia of Agricultural and Horticultural Crops (except ornamentals). Berlin: Spring-Verlag. bls. 2266. ISBN3-540-41017-1.
↑Fritsch, R.M.; N. Friesen (2002). „Chapter 1: Evolution, Domestication, and Taxonomy“. Í H.D. Rabinowitch and L. Currah (ritstjóri). Allium Crop Science: Recent Advances. Wallingford, UK: CABI Publishing. bls. 20. ISBN0-85199-510-1.