Perlulaukur

Perlulaukur
Perlulaukur
Perlulaukur
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Angiosperms)
Flokkur: Einkímblöðungur (Monocots)
Ættbálkur: Laukabálkur (Asparagales)
Ætt: Laukætt (Alliaceae)
Ættkvísl: Laukar (Allium)
Tegund:
Undirtegundir:

A. ampeloprasum var. sectivum eða
A. ampeloprasum 'Pearl-Onion Group'

Þrínefni
Allium ampeloprasum var. sectivum
(L.) J.Gay

Perlulaukur er náskyldur blaðlauks (A. ampeloprasum var. porrum), og er hægt að greina hann frá hnattlauk með að hann er með eitt forðablað,[1] svipað geirum hvítlauks.

Perlulaukur er aðallega ræktaður í Þýskalandi, Hollandi og Ítalíu,[2] yfirleitt í heimilisgörðum.[3] Þeir eru mest notaðir til sultunar.[4]

Hinsvegar er megnið af laukum sem ræktaðir til sultunar hnattlaukur (A. cepa).[5] Þeim er þá plantað þétt til að þeir séu smáir.[6]

  1. AVRDC - The World Vegetable Center. „Onion cultivation“. Afrit af upprunalegu geymt þann 4 mars 2011. Sótt 25. apríl 2011.
  2. Linda Griffith and Fred Griffith Onions, Onions, Onions: Delicious Recipes for the World's Favorite Secret ..., bls. 126, á Google Books
  3. Fritsch, R.M.; N. Friesen (2002). „Chapter 1: Evolution, Domestication, and Taxonomy“. Í H.D. Rabinowitch and L. Currah (ritstjóri). Allium Crop Science: Recent Advances. Wallingford, UK: CABI Publishing. bls. 9. ISBN 0-85199-510-1.
  4. Hanelt, Peter (2001). „Alliaceae“. Í P. Hanelt (ritstjóri). Mansfeld's Encyclopedia of Agricultural and Horticultural Crops (except ornamentals). Berlin: Spring-Verlag. bls. 2266. ISBN 3-540-41017-1.
  5. Fritsch, R.M.; N. Friesen (2002). „Chapter 1: Evolution, Domestication, and Taxonomy“. Í H.D. Rabinowitch and L. Currah (ritstjóri). Allium Crop Science: Recent Advances. Wallingford, UK: CABI Publishing. bls. 20. ISBN 0-85199-510-1.
  6. Brewster, James L. (1994). Onions and other vegetable alliums (1st. útgáfa). Wallingford, UK: CAB International. bls. 212. ISBN 0-85198-753-2.

Perlulaukur

Dodaje.pl - Ogłoszenia lokalne