Ralstonia

Ralstonia
Vísindaleg flokkun
Ríki: Gerlar
Fylking: Próteógerlar
Flokkur: Betapróteógerlar
Ættbálkur: Burkholderiales
Ætt: Burkholderiaceae
Ættkvísl: Ralstonia
Yabuuchi et al., 1996
Tegundir[1]

Ralstonia basilensis Steinle et al. 1999
Ralstonia campinensis Goris et al. 2001
Ralstonia eutropha (Davis 1969) Yabuuchi et al. 1996
Ralstonia gilardii Coenye et al. 1999
Ralstonia insidiosa Coenye et al. 2003
Ralstonia mannitolilytica De Baere et al. 2001
Ralstonia metallidurans Goris et al. 2001
Ralstonia oxalatica (Khambata og Bhat 1953) Sahin et al. 2000
Ralstonia paucula Vandamme et al. 1999
Ralstonia pickettii (Ralston et al. 1973) Yabuuchi et al. 1996
Ralstonia respiraculi Coenye et al. 2003
Ralstonia solanacearum (Smith 1896) Yabuuchi et al. 1996
Ralstonia syzygii (Roberts et al. 1990) Vaneechoutte et al. 2004
Ralstonia taiwanensis Chen et al. 2001

Ralstonia er ættkvísl baktería innan ættar Burkholderiaceae. Meðlimir ættkvíslarinnar eru staflaga og Gram-neikvæðir. Sumar tegundir eru kvikar og hafa þá ýmist staka, endastæða svipu eða kringstæðar svipur. Þær eru loftháðar og þarfnast því súrefnis til vaxtar og nota það sem loka-rafeindaþega í öndun. Undantekning er þó tegundin Ralstonia eutropha, sem er valháð loftfælin og getur með nítratöndun þrifist án súrefnis. Ættkvíslin er nefnd til heiðurs bandaríska örverufræðingnum Ericka Ralston.[2]

  1. Euzéby, J. P. „List of Prokaryotic Names with Standing in Nomenclature“. Sótt 22. janúar 2013.
  2. E. Yabuuchi,Y. Kawamura og T. Ezaki (2005). Genus VII. Ralstonia, bls. 609-623 í J. T. Staley, D. J. Brenner og N. R. Krieg (ritstj.) Bergey's Manual of Systematic Bacteriology, 2. útgáfa, 2. bindi: The Proteobacteria Part C: The Alpha-, Beta-, Delta-, and Epsilonproteabacteria. Springer. New York. ISBN Kerfissíða:Bókaheimildir/0-387-24145-0

Ralstonia

Dodaje.pl - Ogłoszenia lokalne