Sirius-sveitin er 14 manna hersveit danska hersins sem hefur aðalaðsetur í Daneborg (77° 29′ 0″ N, 69° 20′ 0″ V) í Þjóðgarði Grænlands. Þessi hersveit gegnir sérkennilegu hlutverki og er um flest á annan hátt en aðrar hersveitir í heiminum.
Sirius-sveitin