Our website is made possible by displaying online advertisements to our visitors.
Please consider supporting us by disabling your ad blocker.

Responsive image


Sirkuslist

Loftfimleikamenn ganga á reipi í sirkus.

Sirkuslistir eru ýmis konar listgreinar, íþróttir og tækni, sem hafa í gegnum tíðina verið sýndar í sirkus, revíum og af götulistamönnum. Sumar af þessum greinum eru vinsælar hjá áhugafólki sem afþreying, meðan aðrar krefjast langrar þjálfunar. Dæmi um sirkuslistir eru djögl, loftfimleikar, búktal, trúðaleikur, tamningar, húladans, ganga á reipi, einhjól, sverðagleyping, eldgleyping, brúðuleikur og hnífakast.

Sirkuslistir er hægt að læra í sérstökum sirkusskólum.


Previous Page Next Page






Cirkuskunster Danish Artistik German List of circus skills English

Responsive image

Responsive image