Skottlingur | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Skottlingur á viði úr skógarþöll í Kanada.
| ||||||||||||||
Ástand stofns | ||||||||||||||
Ekki metið
(IUCN)
| ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
|
Skottlingur[2] (fræðiheiti: Stemonitis fusca) er tegund slímsvepps. Skottlingur vex meðal annars á Íslandi á birki og víðitegundum en er hér fátíður.[2] Hann finnst í Vaglaskógi.