Our website is made possible by displaying online advertisements to our visitors.
Please consider supporting us by disabling your ad blocker.

Responsive image


Skottlingur

Skottlingur
Skottlingur á viði úr skógarþöll í Kanada.
Skottlingur á viði úr skógarþöll í Kanada.
Ástand stofns
Ekki metið (IUCN)
Vísindaleg flokkun
Veldi: Heilkjörnungar (Eukarya)
Fylking: Amoebozoa
Flokkur: Myxogastria
Ættbálkur: Stemonitidales
Ætt: Stemonitidaceae
Ættkvísl: Stemonitis
Tegund:
Skottlingur (S. fusca)

Roth.[1]

Skottlingur[2] (fræðiheiti: Stemonitis fusca) er tegund slímsvepps. Skottlingur vex meðal annars á Íslandi á birki og víðitegundum en er hér fátíður.[2] Hann finnst í Vaglaskógi.

  1. Helgi Hallgrímsson & Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir (2004). Íslenskt sveppatal I - smásveppir. Fjölrit Náttúrufræðistofnunar. Náttúrufræðistofnun Íslands. ISSN 1027-832X
  2. 2,0 2,1 Helgi Hallgrímsson. 2010. Sveppabókin. Skrudda, Reykjavík. ISBN 978-9979-655-71-8

Previous Page Next Page