Spatt

Spatt (einnig nefnd hækilskemmd) er sjúkdómur í hestum sem einkennist af langvarandi bólgu, brjóskeyðingu og síðar kölkun í hækillið; stafar m.a. af mari á liðbrjóski, t.d. vegna ofreynslu eða af höggi á liðinn. Skiptar skoðanir eru þó um spattið. Talað er um að hestar séu spatthaltir (jafnvel spattaðir), eða að spatthelti þjái hest. Spatthnútur er beinhnútur sem myndast á hæklinum við spatt.


Spatt

Dodaje.pl - Ogłoszenia lokalne