Steingeit

Karlsteingeit.

Steingeit (ibex, fleirtala ibices) er safn nokkurra villtra tegunda af geitarætt. Þær má finna í Evrópu, Asíu, Norður-Afríku og Austur-Afríku. Karldýrin eru með mun stærri sveigð horn en kvendýrin. Lífslengd getur verið allt að 20 árum.


Steingeit

Dodaje.pl - Ogłoszenia lokalne