Our website is made possible by displaying online advertisements to our visitors.
Please consider supporting us by disabling your ad blocker.

Responsive image


Stormsegl

Stormsegl er lítið þríhyrnt langsegl sem er sett upp þegar hvasst er til að halda skipinu upp í vindinn og auka stöðugleika þess til hliðanna. Stormsegl eru ekki hönnuð til að knýja skipið áfram, jafnvel þótt mönnum hafi tekist að beita stormseglum sér til bjargar á vélarvana bátum. Stormsegl eru gjarnan í áberandi rauðum eða appelsínugulum lit úr styrktum gúmmídúk eða öðru sterku efni.

Á seglskipum er stormseglið ýmis fest á stórsigluna í stað stórseglsins eða hengt á framstagið. Á vélbátum er það yfirleitt fest á mastur nálægt stefninu.


Previous Page Next Page






Трисел Bulgarian Trysegel German Trysail English Myrskypurje Finnish Suédoise (voile) French Layar padan ID Trajsel Polish Трисель Russian Трисель Ukrainian

Responsive image

Responsive image