Sumarflundra | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Ástand stofns | ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Paralichthys dentatus (Linnaeus, 1758) |
Sumarflundra (fræðiheiti: Paralichthys dentatus) er flatfiskur af steinhverfuætt og ættbálki flatfiska. Hún finnst einungis Atlantshafsmegin við Norður-Ameríku, frá Norður-Karólínu til Massachusetts. Sumarflundran er náskyld sandkola, rauðsprettu, lúðu og grálúðu.