Varroa | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tegundir | ||||||||||||||||
Sjá texta |
Varroa er ættkvísl sníkjumítla sem lifa á hunangsflugum af ættkvíslinni Apis, settir í eigin ætt: Varroidae.[4] Ættkvíslin er nefnd eftir Marcus Terentius Varro, Rómverskum fræðimanni og býræktenda. Þegar búið er sýkt af mítlinum heitir það Varroaveiki.[5]
Varroa mítlar eru taldir ein versta plágan hjá alíbýflugum í heiminum vegna þess að þeir dreifa sjúkdómum eins og vírusum þegar þeir sjúga úr þeim líkamsvessana. Sníklarnir eða sjúkdómarnir eru ekki svo slæmir hvor fyrir sig, en saman eru þeir hættulegir búunum.[6][7]
<ref>
tag; tilgreindu texta fyrir tilvísun með nafnið DelfinadoBaker1974
<ref>
tag; tilgreindu texta fyrir tilvísun með nafnið Oudemans1904a
<ref>
tag; tilgreindu texta fyrir tilvísun með nafnið Oudemans1904b