11. desember er 345. dagur ársins (346. á hlaupári) samkvæmt gregoríska tímatalinu. 20 dagar eru eftir af árinu.