Árið 2002 (MMII í rómverskum tölum) var almennt ár sem byrjaði á þriðjudegi samkvæmt gregoríska tímatalinu.