Our website is made possible by displaying online advertisements to our visitors.
Please consider supporting us by disabling your ad blocker.

Responsive image


Agrilus planipennis

Agrilus planipennis

Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Undirfylking: Sexfætlur (Hexapoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Bjöllur (Coleoptera)
Ætt: Skartbjöllur (Buprestidae)
Ættkvísl: Agrilus
Tegund:
A. planipennis

Tvínefni
Agrilus planipennis
Fairmaire, 1888
Samheiti

Agrilus planipennis er græn skartbjalla ættuð frá norðaustur Asíu sem leggst á tegundir af eskiættkvísl. Kvendýrin verpa í sprungur í berkinum á eskitrjám, og lirfurnar nærast innri berki[2][3] og verða fullþroskuð á 1 til 2 árum.[4] Á náttúrulegu útbreiðslusvæði hennar, er hún dreifð og veldur ekki alvarlegum skaða á innfæddum trjám. Utan náttúrulegs útbreiðslusvæðis er hún ágeng tegund og veldur miklum skaða á innfæddum asktrjáum. Mikil vinna er nú lögð í að hafa stjórn á henni með eftirliti á útbreiðslu, hafa fjölbreytileika á tegundum, skordýraeitri og með lífrænum vörnum.[5]

  1. „Data Sheets on Quarantine Pests: Agrilus planipennis (PDF). OEPP/EPPO Bulletin. 35 (3): 436–438. 2005. doi:10.1111/j.1365-2338.2005.00844.x. Afrit af upprunalegu (PDF) geymt þann 3. desember 2013. Sótt 26. mars 2019.
  2. Poland, Therese. M; Chen, Tigen; Jennifer, Koch; Pureswaran, Deepa (desember 2014). „Review of the emerald ash borer (Coleoptera: Buprestidae), life history, mating behaviours, host plant selection, and host resistance“ (PDF). The Canadian Entomologist. 147 (3): 252–262. doi:10.4039/tce.2015.4.
  3. Herms, Daniel A.; McCullough, Deborah G. (október 2013). „Emerald Ash Borer Invasion of North America: History, Biology, Ecology, Impacts, and Management“ (PDF). Annual Review of Entomology. 59: 13–30. doi:10.1146/annurev-ento-011613-162051. PMID 24112110. Afrit af upprunalegu (PDF) geymt þann 19 júlí 2020. Sótt 26. mars 2019.
  4. Gould, Juli S.; Bauer, Leah S.; Lelito, Jonathan; Duan, Jian (maí 2013). „Emerald Ash Borer Biological Control Release and Recovery Guidelines“ (PDF). USDA-APHIS-ARS-FS. Afrit af upprunalegu (PDF) geymt þann 1 júlí 2019. Sótt 26. mars 2019.
  5. Bauer, L.S.; Liu, H-P; Miller, D.; Gould, J. (2008). „Developing a classical biological control program for Agrilus planipennis (Coleoptera: Buprestidae), an invasive ash pest in North America“ (PDF). Newsletter of the Michigan Entomological Society. 53 (3&4): 38–39. Afrit af upprunalegu (PDF) geymt þann 4 október 2011. Sótt 26. mars 2019.

Previous Page Next Page