Ölvaldi var jötunn í norrænni goðafræði. Hann var faðir Þjassa, Iða og Gangs[1] Hann var sagður mjög auðugur af gulli.
Nafnið þýðir sá sem ráðskast með bjór.[2] Alvaldi eða Allvaldi virðist vera annar ritháttur á sama nafni,[3] en þýðir hinn fullsterki eða hinn almáttugi.
Þjassa sonur hans stal Iðunni og eplunum sem héldu goðunum ungum, með aðstoð Loka.
Eitt tungla Satúrnusar (S/2004 S 35) hefur verið nefnt Alvaldi