Amsterdam | |
---|---|
Hnit: 52°22′22″N 04°53′37″A / 52.37278°N 4.89361°A | |
Land | Holland |
Fylki | Norður-Holland |
Stofnuð | ca. 1275 |
Stjórnarfar | |
• Bæjarstjóri | Femke Halsema (GL) |
Flatarmál | |
• Bæjarfélag | 219,32 km2 |
• Land | 165,76 km2 |
• Vatn | 53,56 km2 |
Hæð yfir sjávarmáli | −2 m |
Mannfjöldi (Nóvember 2022)[3] | |
• Bæjarfélag | 921.402 |
• Þéttleiki | 5.277/km2 |
• Þéttbýli | 1.459.402 |
• Stórborgarsvæði | 2.480.394 |
Tímabelti | UTC+01:00 (CET) |
• Sumartími | UTC+02:00 (CEST) |
Póstnúmer | 1000–1183 |
Vefsíða | www.amsterdam.nl |
Smelltu á kortið til að stækka |
Amsterdam er höfuðborg Hollands, þó ekki stjórnsýsluleg höfuðborg þar sem að ríkisstjórnin situr í Haag. Borgin er þekkt fyrir síki sín, gömul hús og frjálsræði.