Our website is made possible by displaying online advertisements to our visitors.
Please consider supporting us by disabling your ad blocker.

Responsive image


Arafurahaf

Kort sem sýnir Arafurahaf

Arafurahaf er hafsvæði í Kyrrahafi yfir landgrunni Ástralíu milli Ástralíu og indónesíska hluta Nýju Gíneu. Arafurahaf tengist Kóralhafi um Torressund í vestri og Tímorhafi í austri. Í norðvestri mætir það Bandahafi við Litlu-Sundaeyjar. Í suðri er Carpentaria-flói.

Arafurahaf er grunnt hitabeltishaf (aðeins um 50-80 metra djúpt að jafnaði) þar sem margir fellibylir verða til. Arafurahaf liggur yfir hluta Sahulgrunns sem tengir Ástralíu, Nýju Gíneu og austurhluta Litlu-Sundaeyja.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Previous Page Next Page