Our website is made possible by displaying online advertisements to our visitors.
Please consider supporting us by disabling your ad blocker.

Responsive image


Aralvatn

Skip sem varð eftir á þurru landi þegar Aralvatn þornaði upp.
Kort sem sýnir hvernig Aralvatn hefur hopað frá 1960

Aralvatn er salt stöðuvatn í Mið-Asíu á landamærum Úsbekistans og Kasakstans. Vegna nýrra áveitukerfa sem Sovétríkin gerðu í kringum árnar Amu Darja og Syr Darja hefur það minnkað um 60% frá 1960. Saltmagn í vatninu hefur þrefaldast, en auk þess er það mjög mengað þar sem affall frá þungaiðnaði og áburður hafa safnast fyrir í því. Engar ár renna úr Aralvatni.


Previous Page Next Page






Aralmeer AF አራል ባሕር AM Mar d'Aral AN بحر آرال Arabic Mar d'Aral AST Aral gölü AZ آرال گؤلو AZB Арал диңгеҙе BA Segara Aral BAN Arala jūra BAT-SMG

Responsive image

Responsive image