Astacidae | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Astacus astacus
| ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Ættkvíslar | ||||||||||||||
Ættin Astacidae inniheldur ferskvatns vatnakrabba ættuða frá Evrópu og vesturhluta Norður-Ameríku. Hún samanstendur af þremur ættkvíslum. Pacifastacus er frá Kyrrahafsströnd Bandaríkjanna og Bresku-Kólumbíu. Ættkvíslirnar Astacus og Austropotamobius eru í Evrópu og hlutum vestur Asíu.