Barentshaf er hafsvæði í Norður-Íshafi norðan Noregs og Rússlands og skiptist á milli norsku og rússnesku landhelginnar. Hafið dregur nafn sitt af hollenska skipstjóranum Willem Barentsz.
Landgrunnið er nokkuð grunnt, meðaldýpið er 230 metrar, það er mikilvægur staður bæði fyrir veiðar. Barentshaf markast við Kólaskaga (Rússlandi) til suðurs, Noregshafs til vesturs, Svalbarða í norðvestri, Frans Jósefslandi í norðri og Novaya Zemelya í austri. Það eru eyjar Novaya Zemelya sem skilja Barentshaf frá Karahafi.[1]