Our website is made possible by displaying online advertisements to our visitors.
Please consider supporting us by disabling your ad blocker.

Responsive image


Birmingham

Birmingham
Birmingham
Birmingham
Staðsetning Birmingham
Birmingham í Englandi
LandEnglandengar
SvæðiVestur-Miðhéruð
SýslaVestur Miðhéruð
Stofnun6. öld
Undirskiptingarengar
Stjórnarfar
 • OddvitiShafique Shah (Lord Mayor)
Flatarmál
 • Samtals267,77 km2
Hæð yfir sjávarmáli
140 m
Mannfjöldi
 (2017)
 • Samtals1.137.123
 • Þéttleiki3.739/km2
Póstnúmer
B
Svæðisnúmer01905
TímabeltiGMT
Vefsíðawww.birmingham.gov.uk

Birmingham (borið fram [/ˈbɝmɪŋəm/] eða [/ˈbɝːmɪŋɡəm/] af íbúum borgarinnar) er borg í Vestur-Miðhéruðum á Englandi. Hún er önnur fjölmennasta borg á Bretlandi og er fjölmennasta borgin í English Core Cities-hópnum. Þar bjuggu rúmlega 1,1 milljón manns árið 2017 en með nágrannabyggðum er stórborgarsvæðið með um 4,3 milljónir. Í þessu þéttbýli eru nokkrar aðrar borgir, þ.e. Solihull, Wolverhampton og borgirnar í Black Country.

Meðan á Iðnbyltinginni stóð var borgin orðlægð fyrir auðæfi sín. Hún var þekkt undir nöfnunum „verkstæði heimsins“ og „borg þúsund starfsgreina“. Borgin varð fyrir miklum skemmdum í sprengjuárásum Þjóðverja í seinni heimsstyrjöld (Birmingham Blitz). Eftir heimsstyrjöldina varð mikil uppbygging í borginni og fjöldi innflytjenda frá Breska samveldinu komu þangað. Birmingham hefur nú þróast í viðskiptamiðstöð á landsvísu.

Borgarbúar eru kallaðir Brummies.


Previous Page Next Page






Birmingham AF በርሚንግሃም AM Birmingham AN Beormingaham ANG برمنغهام Arabic برمنجهام ARZ Birmingham AST Birmingham AY Birminhem AZ بیرمینگام AZB

Responsive image

Responsive image