Our website is made possible by displaying online advertisements to our visitors.
Please consider supporting us by disabling your ad blocker.

Responsive image


Blackpool

Blackpool.

Blackpool er borg í Lancashire, Englandi, 43 kílómetra norður af Liverpool. Blackpool er vinsæll sumarleyfisstaður og eru í borginni ýmsir skemmtigarðar, baðstrendur og afþreying. Íbúar eru um 140.000 (2016). Þeir eru kallaðir blackpudlians.

Bærinn stækkaði á 19. öld með tilkomu lestar þangað. Árið 1879 varð Blackpool fyrsta sveitarfélag heims til að hafa raflýsingu á götum. Eitt þekktasta kennileiti bæjarins er Blackpool-turninn. Blackpool FC er knattspyrnulið borgarinnar.


Previous Page Next Page






Blackpool AF Blackpool AN بلاكبول Arabic بلاكبول ARZ Blackpool AST Blekpul AZ بلکپول AZB Блэкпул BE Блэкпул BE-X-OLD Блакпул Bulgarian

Responsive image

Responsive image