|
Blackpool Football Club
|
|
Fullt nafn |
Blackpool Football Club
|
Gælunafn/nöfn
|
The Seasiders, The 'Pool, The Tangerines
|
Stofnað
|
1887
|
Leikvöllur
|
Bloomfield Road
|
Stærð
|
16,616
|
Knattspyrnustjóri
|
Neil Critchley
|
Deild
|
EFL League One
|
2023/24
|
8. sæti af 24
|
|
Blackpool Football Club er enskt knattspyrnufélag frá Blackpool í Lancashire. Liðið var stofnað 1887 og spilar nú í ensku meistaradeildinni.
Félagið vann FA-bikarinn árið 1953 en á 6. áratugnum var liði hvað sterkast og náði fjórum sinnum sætum innan topp sex í fyrstu deild. Besti árangurinn var annað sæti á eftir Manchester United 1955–56. Blackpool var í Premier League síðast 2010-2011. Daníel Leó Grétarsson spilar með liðinu.