Þessi grein þarfnast hreingerningar svo hún hæfi betur sem grein hér á Wikipediu. |
54°26′S 03°24′A / 54.433°S 3.400°A
Bouveteyja nafn á frummáli: Bouvetøya | ||
---|---|---|
[[Mynd:Orthographic projection centered over Bouvet Island.png | alt=Kort af Bouveteyju]] Kort af Bouveteyju | |
Landafræði | ||
Staðsetning | Suður-Atlantshaf
| |
Eyjar alls | 1
| |
Flatarmál | 49 km² (93% ísi lagt) | |
Hæsti staður | Olavtoppen 780m | |
Stjórnsýsla | ||
Noregur
| ||
Höfuðborg | Ósló
| |
Konungur | Haraldur 5. Noregskonungur
|
Bouveteyja (norska: Bouvetøya, einnig sögulega þekkt sem Liverpooleyja ellegar Lindsayeyja) er óbyggð sub-antarktísk eldvirk eyja í Suður-Atlantshafi, langt suð-suðvestur af Góðrarvonarhöfða (Suður-Afríku). Hún er hjálenda Noregs, en er ekki hluti af Suðurskautsbandalaginu, þar sem eyjan er norðan breiddarbaugsins sem Suðurskautsbandalagið takmarkast við.