Brighton og Hove er borg í Austur-Sussex á suðausturhluta Englands. Borgin liggur um það bil 70 km frá London. Bæirnir Brighton og Hove sameinuðust í eitt sveitarfélag árið 1997 og voru viðurkenndir sem ein borg árið 2001. Íbúar borgarinnar voru um 291.000 árið 2019.
Bærinn Shoreham-by-Sea liggur vestan við borgina, en Peacehaven och Newhaven liggja til austurs.
Brighton & Hove Albion er knattspyrnulið borgarinnar.