Our website is made possible by displaying online advertisements to our visitors.
Please consider supporting us by disabling your ad blocker.

Responsive image


Coventry

Coventry
Miðborgin í Coventry
Miðborgin í Coventry
Staðsetning Coventry
Coventry í Englandi
LandEngland
SvæðiVestur Miðhéruð Englands
SýslaWarwickshire
Stofnun1043 e.Kr.
Stjórnarfar
 • BorgarstjóriJohn Mutton
Flatarmál
 • Samtals98,64 km2
Mannfjöldi
 (2012)
 • Samtals323.132
 • Þéttleiki3.275,9/km2
TímabeltiGMT
Vefsíðawww.coventry.gov.uk

Coventry er borg í Englandi með 318 þúsund íbúa. Borgin varð mjög illa úti í loftárásum 1940. Coventry er elsti vinabær heims en hann myndaði tengsl við Stalíngrad (nú Volgograd) meðan seinna stríðið stóð enn yfir. Kunnasti íbúi í sögu Coventry er Lafði Godiva en sagan segir að hún hafi riðið nakin á hesti sínum um götur bæjarins á 11. öld til að losa íbúana undan skattaáþján eiginmanns síns.


Previous Page Next Page






Coventry AF Coventry AN Cofentreo ANG كوفنتري Arabic مدينه كوفنترى ARZ Coventry AST Koventri AZ کاونتری AZB Ковентры BE Ковэнтры BE-X-OLD

Responsive image

Responsive image