Daniel Defoe (1660 – 24. apríl 1731) var enskur rithöfundur og blaðamaður, einna frægastur fyrir skáldsöguna Róbinson Krúsó. Defoe er almennt álitinn upphafsmaður ensku skáldsögunnar, þótt deilt sé um þá fullyrðingu.