David Désiré Marc Ginola (fæddur 25. janúar 1967) í Gassin er franskur fyrrum leikmaður sem lék sem miðjumaður. Hann var mest áberandi sem leikmaður á ferlinum þegar hann spilaði með Newcastle United , Tottenham Hotspur F.C. og PSG árin 1992-2000 . Ginola vann Ligue 1 með PSG árið 1994. Hann lék 17 leiki fyrir franska karlalandsliðið í knattspyrnu og skoraði í þeim 3 mörk.