Our website is made possible by displaying online advertisements to our visitors.
Please consider supporting us by disabling your ad blocker.

Responsive image


Demetra

Demetra

Demetra eða Demeter (grísku: Δημήτηρ) er móðurgyðja og gyðja akuryrkju í grískri goðafræði. Hún er ein af Ólympsguðunum tólf.

Hún er dýrkuð í elevsísku launhelgunum. Persefóna, dóttir Demetru var numin af brott af Hadesi. Harmþrungin og reið stöðvaði Demetra þá þroska alls lífs á jörðinni en Seifur miðlaði málum milli þeirra og Hadesar. Varð að samkomulagi að Persefóna dveldist hjá Hadesi þriðjung árs en byggi hjá Demetru í átta mánuði á ári. Sögnin endurspeglar árstíðarskipti í akuryrkjusamfélagi. Rómversk hliðstæða Demetru er Ceres.

  Þessi fornfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Previous Page Next Page






Demeter AF Demeter ALS Deméter AN ديميتر Arabic ديميتر ARZ ডিমিটাৰ AS Deméter AST Demetra AZ Деметра BA Demeter BAR

Responsive image

Responsive image