Derby | |
---|---|
Land | England |
Svæði | Austur-Miðhéruð |
Sýsla | Derbyshire |
Stofnun | Á tímum Danalaga |
Stjórnarfar | |
• Borgarstjóri | Paul Bayliss |
Flatarmál | |
• Samtals | 78,03 km2 |
Mannfjöldi (2012) | |
• Samtals | 250.568 |
• Þéttleiki | 3.211,2/km2 |
Tímabelti | GMT |
Vefsíða | www.derby.gov.uk |
Derby (framburður [/ˈdɑrbi/]) er borg í Austur-Miðhéruðum Englands. Derby hlaut borgarréttindi 1977 og var höfuðborg Derbyshire til 1997. Í borginni er mikil bílaframleiðsla, en þar eru Rolls Royce og Toyota með verksmiðjur. Íbúar eru tæpir 250 þúsund.