Stofnuð |
|
---|---|
Land | England (22 lið) |
Önnur félög frá | Wales (2 lið) |
Fjöldi liða | 24 |
Stig á píramída | 2 |
Upp í | Premier League |
Fall í | League One |
Staðbundnir bikarar | FA Cup FA Community Shield |
Deildarbikarar | EFL Cup EFL Trophy |
Alþjóðlegir bikarar | UEFA Europa League (via FA Cup) UEFA Europa Conference League (via EFL Cup) |
Núverandi meistarar | Leicester City (2023–24) |
Sigursælasta lið |
|
Vefsíða | Opinber vefsíða |
Enska meistaradeildin (e. Football League Championship), áður þekkt sem enska fyrsta deildin, er næstefsta atvinnumannadeild í knattspyrnu á Englandi. Fyrsta tímabil deildarinnar var tímabilið 2004-2005. Þátttökuliðin eru 24 talsins, þau tvö efstu og sigurvegarar í umspilskeppni færast upp í Ensku úrvalsdeildina en botnliðin þrjú falla niður í Ensku fyrstu deildina.