Our website is made possible by displaying online advertisements to our visitors.
Please consider supporting us by disabling your ad blocker.

Responsive image


Exeter

Dómkirkjan í Exeter

Exeter (borið fram [/ˈɛksɨtər/] á ensku) er borg í Devon, Englandi. Hún er höfuðborg Devon og þar eru höfuðstöðvar Sýsluráðs Devon. Exeter liggur við ána Exe og er um það bil 60 km fyrir norðaustan við Plymouth og 110 km fyrir suðaustan við Bristol. Árið 2015 var íbúatala um 127.000 manns.

Exeter var suðvestasta rómversk borg í Bretlandi og hefur verið til síðan ómunatíð. Dómkirkjan í Exeter var stofnuð árið 1050 og er biskupakirkja. Samgöngukerfið í Exeter er þaulskipulagt, borgin er með flugvöll og nokkrar lestarstöðvar.

  Þessi Englandsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

Previous Page Next Page






Exeter AF Exeter AN Exanceaster ANG إكستر Arabic اكزتر ARZ Exeter AST اکستر AZB Эксетэр BE Екситър Bulgarian Exeter BR

Responsive image

Responsive image