Fornenska (Englisc) var germanskt tungumál sem varð til úr máli Saxa og Engla, sem komu til Englands nokkru eftir að Rómverjar hurfu þaðan. Saxar og Englar komu frá Neðra-Saxlandi og Slésvík.