Our website is made possible by displaying online advertisements to our visitors.
Please consider supporting us by disabling your ad blocker.

Responsive image


Forrit

Forrit er safn skipana sem lýsa verkefni eða verkefnum sem tölva á að vinna.

Með orðinu „forrit“ er átt við frumkóða sem ritaður er á forritunarmáli eða keyrslukóða sem gerður hefur verið eftir því. Tölvuforrit eru oftast nefnd hugbúnaður eða keyrsluforrit eða bara einfaldlega „forrit“. Frumkóði flestra tölvuforrita er röð skipana sem eiga að framkvæma skrefin í reikniritum á beinan hátt. Í öðrum forritum er því sem framkvæma á lýst þannig að viðkomandi verkvangur (enska: „platform“) geti séð um það.

Forrit eru oft rituð af forriturum, en einnig geta önnur forrit búið þau til.


Previous Page Next Page