Our website is made possible by displaying online advertisements to our visitors.
Please consider supporting us by disabling your ad blocker.

Responsive image


Framsegl

Skonnortan Albanus með fjögur framsegl; jagar að húni fremst og síðan ytri- og innri-klýfi og fokku næst mastrinu.

Framsegl eru þríhyrnd stagsegl sem hengd eru í framstagið sem nær milli stafns eða bugspjóts og framsiglu á fjölmastra seglskipum eða masturs á einmastra skútum. Framsegl hafa tvíþætt hlutverk: þau hjálpa til við að knýja skipið áfram og eru líka notuð til að stýra loftstraumi yfir stórseglin aftan við þau.

Stundum eru belgsegl líka flokkuð sem framsegl.


Previous Page Next Page






Vorsegel German Headsail English מפרש קדמה HE Layar haluan ID Forseil NB Försegel Swedish தலைப்பாய் Tamil

Responsive image

Responsive image