Greifi er háttsettur konunglegur embættismaður á miðöldum, en getur verið titill aðalsmanns.
Einn þekktasti skáldsagnakendi greifi í heimi er Drakúla greifi.