Heimspeki 16. aldar markar lok heimspeki endurreisnartímans og er undanfari að heimspeki 17. aldar og þar með að upphafi nútímaheimspeki.