Hugtak er óhlutbundin, almenn hugmynd, sem vísar til helstu sameiginda einstakra tegunda, hluta eða fyrirbæra. Dæmi um hugtak er orðið fjölskylda.