Immanuel Kant | |
---|---|
Persónulegar upplýsingar | |
Fæddur | 22. apríl 1724 |
Svæði | Vestræn heimspeki |
Tímabil | Heimspeki 18. aldar |
Skóli/hefð | Heimspeki upplýsingarinnar |
Helstu ritverk | Gagnrýni hreinnar skynsemi, Gagnrýni verklegrar skynsemi, Gagnrýni dómgreindar, Formáli að frumspeki, Grundvöllur að frumspeki siðlegrar breytni, Frumspeki siðlegrar breytni |
Helstu kenningar | Gagnrýni hreinnar skynsemi, Gagnrýni verklegrar skynsemi, Gagnrýni dómgreindar, Formáli að frumspeki, Grundvöllur að frumspeki siðlegrar breytni, Frumspeki siðlegrar breytni |
Helstu viðfangsefni | þekkingarfræði, frumspeki, siðfræði |
Undirskrift |
Immanuel Kant (22. apríl 1724 – 12. febrúar 1804) var prússneskur heimspekingur og er talinn vera síðasti merki heimspekingur upplýsingartímabilsins.