Our website is made possible by displaying online advertisements to our visitors.
Please consider supporting us by disabling your ad blocker.

Responsive image


Justin Trudeau

Justin Trudeau
Forsætisráðherra Kanada
Núverandi
Tók við embætti
4. nóvember 2015
ÞjóðhöfðingiElísabet 2.
Karl 3.
LandstjóriDavid Johnston
Julie Payette
Mary Simon
ForveriStephen Harper
Persónulegar upplýsingar
Fæddur25. desember 1971 (1971-12-25)
Ottawa, Kanada
ÞjóðerniKanadískur
StjórnmálaflokkurFrjálslyndi flokkurinn
MakiSophie Grégoire (g. 2005; sk. 2023)
Börn3
ForeldrarPierre Trudeau og Margaret Sinclair
BústaðurRideau Cottage, Ottawa, Ontario, Kanada
HáskóliMcGill-háskóli
Háskólinn í bresku Kólumbíu
Háskólinn í Montréal
StarfKennari, stjórnmálamaður
Undirskrift
Justin Trudeau á Vancouver LGBTQ Pride árið 2015.

Justin Trudeau (f. 25. desember 1971) er kanadískur stjórnmálamaður sem að hefur verið forsætisráðherra Kanada síðan árið 2015 fyrir Frjálslynda flokkinn. Hann hefur verið formaður Frjálslynda flokksins síðan 2013 og vann þingkosningarnar 2015, 2019 og 2021. Hann er elsti sonur fyrrum forsætisráðherra Kanada, Pierre Trudeau.

Trudeau mældist mjög vinsæll bæði í Kanada og víðsvegar um heiminn í upphafi forsætisráðherraferils síns. Margir litu svo á að hann hafi setti Kanada á kortið hvað varðar stjórnmál og viðskipti. Vinsældir hans heima fyrir höfðu hins vegar dalað verulega undir lok stjórnartíðar hans.[1]

  1. „Justin Trudeau was once Canada's golden boy - but he steps down with his popularity in shreds“. Sky News (enska). Sótt 6 janúar 2025.

Previous Page Next Page






Justin Trudeau AF Justin Trudeau AN جاستن ترودو Arabic جاستن ترودو ARZ Justin Trudeau AST Castin Trüdo AZ جاستين ترودو AZB Justin Trudeau BAN Džastėns Trudo BAT-SMG Justin Trudeau BCL

Responsive image

Responsive image