Our website is made possible by displaying online advertisements to our visitors.
Please consider supporting us by disabling your ad blocker.

Responsive image


Kasakstan

Lýðveldið Kasakstan
Қазақстан Республикасы
Qazaqstan Respūblīkasy (kasakska)
Республика Казахстан
Respublika Kazakhstan (rússneska)
Fáni Kasakstans Skjaldarmerki Kasakstans
Fáni Skjaldarmerki
Þjóðsöngur:
Menıñ Qazaqstanym
Staðsetning Kasakstans
Höfuðborg Astana
Opinbert tungumál Kasakska, rússneska
Stjórnarfar Lýðveldi

Forseti Kassym-Jomart Tokajev
Forsætisráðherra Alihan Smaiylov
Sjálfstæði
 • frá Sovétríkjunum 16. desember 1991 
Flatarmál
 • Samtals
 • Vatn (%)
9. sæti
2.724.900 km²
1,7
Mannfjöldi
 • Samtals (2020)
 • Þéttleiki byggðar
64. sæti
18.711.560
7/km²
VLF (KMJ) áætl. 2020
 • Samtals 569,813 millj. dala (41. sæti)
 • Á mann 30.178 dalir (53. sæti)
VÞL (2019) 0.817 (50. sæti)
Gjaldmiðill Tenga
Tímabelti UTC+5 til +6
Þjóðarlén .kz
Landsnúmer +7

Kasakstan er stórt land sem nær yfir mikinn hluta Mið-Asíu. Hluti landsins er vestan Úralfljóts og telst til Evrópu. Landamæri Kasakstan liggja að Rússlandi, Kína og Mið-Asíuríkjunum Kirgistan, Úsbekistan og Túrkmenistan og einnig að strönd Kaspíahafsins. Kasakstan var áður Sovétlýðveldi en er nú aðili að SSR.


Previous Page Next Page






Ҟазахсҭан AB Kazakhstan ACE Казахстан ADY Kasakstan AF Kasachstan ALS Казахстан ALT ካዛክስታን AM Kazakhstan AMI Cazaquistán AN Casahstan ANG

Responsive image

Responsive image